Gestabók
14.11.2011 kl. 16:29
Félagatal og starfsskrá
Kæru félagar!
Nú eru búið að setja inn félagatal og starfsskrána 2011-2012. Þið finnið það undir flipanum: skrár
Kærar kveðjur,
Unnur Birna
Unnur Birna Þórhallsdóttir
25.10.2011 kl. 16:31
Áfram með heimasíðuna
Þá er síðan lifnuð við aftur, endilega að uppfæra félagatal og starfsskrá vetrarins
kveðja
Gunnar
Gunnar Kristjánsson
20.11.2010 kl. 16:47
Notið heimasíðuna
Til hamingju stjórn að vera komin í gang með uppfærslu á heimasíðunni. Munið að leiðrétta félagatalið.
Kveðja
Gunnar
Gunnar Kristjánsson
4.10.2009 kl. 0:35
Til hamingju
til lukku með nýja heimasíðu kæru félagar. Gott framtak.
með kveðju
Baldur Orri