Færslur: 2014 September

04.09.2014 22:06

Nýtt starfsár að hefjast !

Góðir Lionsfélagar!

Nú er stjórnin búin að funda og fara yfir starf klúbbsins í vetur og hafa upplýsingar um flokkaskipan, félagatal og starfsskrá  verið uppfærðar á heimasíðunni. 

Fyrsti fundur nýs starfsársins 2014 -2015 verður  í Fákaseli miðvikudaginn 24. september kl. 19.00. 

Hittumst hress.
Stjórnin
  • 1