Færslur: 2012 Janúar

24.01.2012 13:53

Afmælishátíðin


Um 70 manns eru skráðir á afmælisthátiðina sem fram fer nk.laugardag. Allur undirbúningur hefur gegið vel og stefnir í stórskemmtilega hátíð.

19.01.2012 10:55

AFMÆLISHÁTÍÐ



Afmælishátíð:
 
Lionsklúbbur Grundarfjarðar 40 ára
Haldin laugardaginn 28. janúar 2012
 í  sal Fjölbrautarskóla Snæfellinga Grundarfirði

Dagskrá:
Húsið opnað kl. 19.00
Fordrykkur
Borðhald
Skemmtiatriði
Dans

Boðið verður upp á glæsilegt kalt borð sem samstendur af fjölmörgum sjávar og kjötréttum ásamt viðeigandi sósum og meðlæti. Matseld og framlreiðsla í höndum Hótel Framness. Undir borðhaldi verður bryddað upp á ýmsu  til  fróðleiks og skemmtunar og að lokum stiginn dans. Barinn verður opinn.

Miðaverð kr. 6.500

Látið vita um komu ykkar í síðasta lagi sunnudaginn 22. janúar á netfangið unnurbir@grundarfjordur.is  eða gunnarkris@simnet.is

Fyrir þá sem koma lengra að þá býður Hótel Framnes upp á 25% afslátt á gistingu.
  • 1