Færslur: 2010 Maí
05.05.2010 12:28
Lokafundur Lions
Lokafundur Lionsklúbbs Grundarfjarðar þetta starfsárið verður á Hótel
Framnesi miðvikudaginn 12. maí kl. 20.00
Ný stjórn verður sett inn í embætti og fjórir félagar kvaddir.
Boðið verður upp á forrétt, aðalrétt og kaffi fyrir kr. 3.900
Vinsamlegast svarið þessum pósti til ragnth@grundarfjordur.is og látið vita
ef þið komist eða komist ekki.
Bestu kveðjur, stjórnin.
Skrifað af GK
- 1