22.10.2015 18:29
Stjórnarfundir
Á stjórnarfundi Lionsklúbbs Grundarfjarðar í gær miðvikudaginn 21. október, var samþykkt að fastsetja stjórnarfundi og verða þeir í vetur haldnir 3. miðvikudag í mánuði í Bjargarsteini kl. 18.40 þegar almennir fundir eru á dagskrá samkvæmt starfskskrá 2015 - 2016.
Næsti almenni fundur sem er annar fundur starfsársins verður haldinn í Fákaseli miðvikudaginn 28. október kl. 19.00 og er í umsjón 1. flokks
Næsti almenni fundur sem er annar fundur starfsársins verður haldinn í Fákaseli miðvikudaginn 28. október kl. 19.00 og er í umsjón 1. flokks
Skrifað af GK