17.09.2015 17:57
Nýtt starfsár að hefjast
1. Lionsfundur nýs starfsárs.
Þá er starfsárið að hefjast. Stjórn, varastjórn og fráfarandi stjórn eru búin að hittast og leggja drög að starfinu í vetur.
Fundir verða að venju í Fákaseli og oftast 4. miðvikudag í mánuði kl. 19.00 nema annað sé tekið fram.
Búið er að uppfæra starfsskrá, flokkaskipan og félagaskrá hér á heimasíðunni.
1. fundur starfsárins verður miðvikudaginn 23. október n.k. kl. 19.00 og er það matarfundur í umsjón stjórnar.+
Sjáumst hress á næsta miðvikudag !
Skrifað af GK