24.03.2015 12:47

Lionsfundur

Kæru félagar. 
  Á morgun  25. mars er fundur í Fákaseli  kl 19:00. 
  Á fundinn kemur varaumdæmisstjóri Björg  Bára Halldórsdóttir, hún tók fram að hún yrði stuttorð,  Tökum vel á móti henni.  Mætum öll kát og hress 
kv. Salbjörg