24.01.2012 13:53

Afmælishátíðin


Um 70 manns eru skráðir á afmælisthátiðina sem fram fer nk.laugardag. Allur undirbúningur hefur gegið vel og stefnir í stórskemmtilega hátíð.