29.12.2011 15:33

Myndir úr starfinu

Góðir félagar. Ef þið eigið myndir úr Lionsstarfinu endilega komið þeim til formanns afmælisnefndar til skönnunar eða stafrænar á USB lykli. Þið fáið þær örugglega aftur. Fyrsti tíminn er bestur.
kveðja
Gunnar