18.03.2011 08:30

Ótitlað

Kæru félagar!
Þann 8. - 10. apríl verður Rauða fjaðrar söfnun. Vonandi geta sem flestir lagt fram liðsinni sitt.
kv. Unnur Birna formaður