24.02.2010 15:39
Auglýsing frá Kúttmaganefnd
Hið árlega Kúttmagakvöld verður Laugardagskvöldið 27.02.2010
í samkomuhúsi Grundarfjarðar kl: 20:00.
4 flokkur undirbýr átveisluna miklu undir stjórn Móa.
Matarverð er 2.500 kr.
Allir að taka með sér gesti.
Vinsamlega tilkynnið annað hvort með tölvupósti eða símleiðis um fjölda gesta
fyrir kl: 12:00 föstudaginn 26.02.2010.
Netfang
Símanúmer
Anna María 869-6076
Gústi 863-6619
Kúttmaga kveðja
Mói og nefndin.
Skrifað af GK