23.02.2010 16:08

4 dagar í kúttmagakvöldið

Matarnefndin þ.e. 4. flokkur undirbýr nú átveisluna miklu á nk  laugardag undir stjórn Móa en sérlegur aðstoðarkokkur verður Gústi Jóns. Kúttmagar eru fengnir og frést hefur af fiskflutningum síðustu klukkustundir upp í kæligeymslu hjá GRUN.  Enginn liggur undir grun um stuld.