19.02.2010 12:57
Kúttmagakvöldið nálgast
Það líður að Kúttmagakvöldi sem verður nk. laugardag 27. febrúar. Fjáröflunarnefndin hittist í dag til að undirbúa fjárplógsstarfsemi á þessum árlega viðburði. Hvað er að frétta af öðrum undirbúningi.
Skrifað af GK