12.10.2009 10:52

Nýtt á vefnum

Það er búið að setja inn ferðasögurnar frá ferðum Lionsmanna til Þýskalands 2003, Skotlands 2005 og Póllands 2008. Myndir frá fyrstu tveim ferðunum sem sýndar voru á myndakvöldum hjá okkur eru komnar í myndaalbúmið. Það er rétt að benda á að ferðasögurnar þarf að lesa með því hugarfari að þær tengjast myndasíðunum.  Póllandsmyndirnar koma von bráðar.