16.09.2009 22:15
Jólatrésstög
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Það var því ekki seinna vænna en að hugsa nú þegar fyrir komandi jólatrésuppsetningu. Finnur smíðaði varanlegar festingar og Sigurður var sérlegur aðstoðarmaður hans. Búið er að steypa þær fastar niður og eru þær tilbúnar til notkunar.
Skrifað af Þórði Magg